Málflutningur í þjóðlendumáli

Kári Jónsson

Málflutningur í þjóðlendumáli

Kaupa Í körfu

Málflutningur í uppsveitum Árnessýslu Óvenjulegum málflutningi á vegum Héraðsdóms Suðurlands lauk á Hótel Geysi í Haukadal í gær. Tilefnið var málshöfðun ríkisins á hendur landeigendum í uppsveitum Árnessýslu vegna úrskurðar óbyggðanefndar á sínum tíma. Myndatexti: Áður en málflutningur hófst kynntu dómarar og lögmenn sér umdeild landamerki og landsvæði með vettvangsferð um uppsveitir Árnessýslu. Á myndinni er hópurinn staddur í Úthlíð í Biskupstungum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar