Hænsnabú
Kaupa Í körfu
Eflaust hefur stundum verið líf í tuskunum í kringum heimavist húsmæðraskólans, en frá "Lindarmeyjunum" segir í skólablaðinu Hallveigu veturinn 1947-1948: "Það var komið með tilllögu hér í Lind um daginn, að allar Lindarmeyjar bæru hænuegg á brjóstinu og unguðu þannig út, en þá er vandinn hvernig eigi að fara að þegar böll eru, því að við mikinn þrýsting gæti eggið brotnað og hvað myndi herrann þá halda, en ekkert væri það á við, að það dytti niður á dansgólfið, því að af því gætu hlotist ýmiss konar byltur og slys. Og væri útungunin þar með farin út um þúfur." ( Valgerður sækir sér egg í gáminn við vinnubúðirnar. )
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir