Busavígsla MR

Ásdís Ásgeirsdóttir

Busavígsla MR

Kaupa Í körfu

BUSAVÍGSLA fór fram í Menntaskólanum í Reykjavík í gær, en þar eru nýnemar tolleraðir af eldri nemum samkvæmt gamalli hefð í skólanum. Vígslan gekk mjög vel fyrir sig, en hefðbundinn klæðnaður 6. bekkinga, "toga"-kuflar úr lökum, reyndust ekki skjólgóðir í nöprum haustkuldanum, segir Erna Kristín Blöndal, inspector scholae. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar