Bjarni Ármannsson og Einar Sveinsson

Ásdís Ásgeirsdóttir

Bjarni Ármannsson og Einar Sveinsson

Kaupa Í körfu

Til tíðinda dró í viðskiptalífinu í gær þegar greint var frá því að Íslandsbanki hefði samið um kaup á 33% eignarhlut í Sjóvá-Almennum tryggingum hf. og stefndi að því að eignast félagið allt. Gangi kaupin eftir verður Íslandsbanki stærsti banki landsins ÍSLANDSBANKI hf. hefur samið um kaup á 33% eignarhlut í Sjóvá-Almennum tryggingum hf. og stefnir að því að eignast félagið allt og gera að dótturfélagi bankans. MYNDATEXTI: Bjarni Ármannsson, forstjóri Íslandsbanka, og Einar Sveinsson, forstjóri Sjóvár-Almennra, kynntu í gær kaup Íslandsbanka á 33% hlut í Sjóvá-Almennum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar