Bókin Saga Hljóma

Bókin Saga Hljóma

Kaupa Í körfu

Bókin Saga Hljóma, sem gefin var út árið 1969, er talin fyrsta íslenska bókin sem gagngert var skrifuð um dægurlagatónlist. Hana ritaði Ómar Valdimarsson, blaðamaður, og einn helsti popppenni landsins á þeim tíma, en þá var hann ekki nema nítján ára gamall. Var þetta gert að undirlagi athafnamanns nokkurs, þess sama og stóð fyrir frægri "pop-hátíð" í Laugardalshöll sama ár. Myndatexti: Ómar Valdimarsson og Gunnar Þórðarson í Hljómum blaða í bókinni góðu. ( Óttar Felix er ekki á myndinni sem er birt í blaðinu )

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar