Landsbankinn

Landsbankinn

Kaupa Í körfu

Miklar breytingar hafa átt sér stað í íslensku viðskiptalífi undanfarna daga. Upphafið að þeirri fléttu sem lyktaði með því að skrifað var undir í fyrrinótt má rekja til frumkvæðis Íslandsbanka og Sjóvár um hvernig væri best að standa að þeirri skiptingu hlutabréfa sem nú liggur fyrir. Íslandsbanki stefnir að því að eignast Sjóvá-Almennar að fullu og á nú 56,2% hlut í félaginu og Straumur er orðinn stærsti hluthafinn í Flugleiðum MYNDATEXTI: Samningar í höfn í fyrrinótt. Landsbankastjórarnir Halldór Kristjánsson og Sigurjón Þ. Árnason sitja við borðið, Björgólfur Guðmundsson að baki þeirra og í dyragættinni fylgjast þeir með Benedikt Jóhannesson, stjórnarformaður Eimskips, og Sindri Sindrason, viðskiptafélagi Björgólfs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar