Hafdís Ólafsdóttir

Halldór Þormar

Hafdís Ólafsdóttir

Kaupa Í körfu

Hafdís Ólafsson safnar öllu mögulegu HAFDÍS Ólafsson er búsett á Siglufirði. Hún segist alltaf hafa haft mikinn áhuga á gömlum hlutum og þann áhuga hafi hún kannski fengið frá móður sinni sem hafi ógjarnan hent nokkrum hlut. Hafdís byrjaði þó ekki að safna skipulega fyrr en fyrir rúmum 25 árum. Upphaf þess segir hún vera að amma hennar hafi gefið henni gamla koparnál og til að byrja með safanði hún fyrst og fremst gömlum munum og áhöldum. MYNDATEXTI: Hafdís Ólafsson með ýmsa gamla og áhugaverða muni hangandi uppi á vegg.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar