Gítarar Björgvins Gíslasonar

Gítarar Björgvins Gíslasonar

Kaupa Í körfu

BJÖRGVIN Gíslason hefur verið í fremstu röð íslenskra tónlistarmanna frá því hann gekk til liðs við hljómsveitina Náttúru 1969, en með þeirri hljómsveit léku margir af þekktustu rokkurum landsins á áttunda áratugnum. *Fæddur 4. september 1951. *Fær fyrsta gítarinn 12 ára og rafmagnsgítar um fermingu. *Fer að spila með hljómsveit skömmu síðar í Austurbæjarskóla. .

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar