Skrapatungurétt og Haukur á Röðli

Jón Sigurðsson

Skrapatungurétt og Haukur á Röðli

Kaupa Í körfu

Þegar hross ber á góma hvort heldur um sölu, smölun eða fjölda er að ræða kemur nafnið Haukur á Röðli oft upp. Haukur þessi er Pálsson og býr á bænum Röðli skammt sunnan við Blönduós. Hann er árlegur þátttakandi í hrossasmölun á Laxárdal og stóðréttum í Skrapatungu enda mun hann eiga þar "eitthvað" af hrossum. Myndatexti: Á leið til Skrapatunguréttar, Guðlaug og Haukur á Röðli.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar