Leikskólinn Listakot - Kynning á lestrarkennslu

Jim Smart

Leikskólinn Listakot - Kynning á lestrarkennslu

Kaupa Í körfu

Börn þurfa að vera talandi *þau þurfa að geta greint hljóð í orðum *þau verða að geta skilið að stafirnir eru lyklar að hljóðum málsins Helga Sigurjónsdóttir lestrarkennari hélt stutta kynningu á lestrarkennslu ungra barna, í leikskólanum Listakoti við Holtsgötu í Reykjavík á dögunum. Þá fjallaði Haraldur Ólafsson, prófessor í eðlisfræði við Háskóla Íslands, um stærðfræði- og eðlisfræðikennslu barna í leikskólanum en þau kenna bæði 4 og 5 ára börnum í Listakoti samhliða öðrum störfum sínum. MYNDATEXTI: Listakot: Foreldrar fylgdust með þegar lestrar- og stærðfræðikennslan var kynnt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar