Tungumáladagurinn

Tungumáladagurinn

Kaupa Í körfu

Tilraun með óhefðbundna aðferð við málanám "VILTU gera svo vel að tala hægar," var fyrsta setningin sem Saul Isac Gutierrez frá Nikaragva lærði þegar hann kom til landsins fyrir rúmu ári. Hann segir það hafa verið þýðingarmikið að biðja fólk um að tala skýrt svo hann gæti bæði skilið það og lært íslensku í daglegum samskiptum. Eftir að hafa farið á íslenskunámskeið hitti hann Brodda Sigurðsson, upplýsingafulltrúa Alþjóðahússins, og skiptust þeir á að tala á móðurmáli sínu við hvor annan; Saul kenndi Brodda spænsku og Broddi kenndi Saul íslensku. Í dag ætlar Alþjóðahúsið að opna formlega verkefnið tungumálaskipti. Fólk sem vill læra nýtt tungumál MYNDATEXTI: Broddi Sigurðsson og Saul Isac Gutierrez segja tungumálaskipti bjóða upp á marga möguleika.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar