Fyrsta síldin til Loðnuvinnslunnar

Albert Kemp

Fyrsta síldin til Loðnuvinnslunnar

Kaupa Í körfu

Víkingur AK 100 kom með fyrstu síldina sem fer í vinnslu hjá Loðnuvinnslunni á Fáskrúðsfirði á þessu hausti. Skipið var með 140 tonn og var síldin blönduð og fremur smá. Hún fer að hluta í flökun en annað verður fryst í beitu. Skipið hafði áður komið með um 200 tonn af síld sem fór í bræðslu. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar