Gísli Sigurbergsson - Fjarðarkaup

Ásdís Ásgeirsdóttir

Gísli Sigurbergsson - Fjarðarkaup

Kaupa Í körfu

KAUPMAÐURINN FRÆIÐ nefnist ný 80 fermetra verslun í Fjarðarkaupum sem sérhæfir sig í heilsuvörum. Verslunin er á afmörkuðu svæði og flokkast því undir skilgreininguna "búð í búð". Í Fræinu er að finna um það bil 1.000 vöruliði og var búðin opnuð á 30 ára afmæli Fjarðarkaupa fyrir fáeinum dögum. "Ætli við séum ekki elsta fyrirtækið með sömu kennitölu í þessari grein," segir Gísli Sigurbergsson, verðlagsstjóri Fjarðarkaupa. MYNDATEXTI: Gísli Sigurbergsson verðlagsstjóri hefur mikla trú á Fræinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar