Verðlaun í nýsköpun 2003

Jim Smart

Verðlaun í nýsköpun 2003

Kaupa Í körfu

Valgerður Sverrisdóttir og Ármann Kojic Jónsson Samkeppni um gerð viðskiptaáætlana, Nýsköpun 2003 - sjö verkefni fengu verðlaun Harðkornaskósólar fá fyrstu verðlaun Samtals bárust rúmlega 60 viðskiptaáætlanir í keppnina og í kringum 500 manns sóttu námskeið um allt land í tengslum við hana. Primus Motor í öðru sæti Önnur verðlaun í Nýsköpun 2003 komu í hlut fyrirtækisins Primus Motor, sem Ármann Kojic Jónsson stendur fyrir. Fyrirtækið hefur þróað umsjónarkerfi til að reka stafræn símafyrirtæki og sjá þeim fyrir vörum og þjónustu. Viðskiptahugmynd Ármanns er sögð áhugaverð í umsögn dómnefndar og æskilegt sé að haldið verði áfram að þróa hana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar