Kuml á Eyjólfsstöðum

Jón Sigurðsson / Blönduósi

Kuml á Eyjólfsstöðum

Kaupa Í körfu

Á Eyjólfsstöðum í Vatnsdal hafa fundist bein af manni og hesti, en þau fundust þegar verið var að endurnýja gólf í kjallara bæjarins. Að sögn Þórs Hjaltalín minjavarðar á Norðurlandi vestra er hér að öllum líkindum um þúsund ára gamalt kuml að ræða. MYNDATEXTI: Þór Hjaltalín, minjavörður á Sauðárkróki, hefur rannsakað kumlið á Eyjólfsstöðum, en beinin eru vel varðveitt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar