Lýðheilsa

Þorkell Þorkelsson

Lýðheilsa

Kaupa Í körfu

SÍAUKIN útgjöld til heilbrigðismála og hækkandi meðalaldur íbúa er áhyggjuefni stjórnvalda í mörgum löndum Evrópu. Er nú unnið að því á vegum OECD, Efnahags- og framfarastofnunar Evrópu, að safna upplýsingum í 20 af 30 aðildarlöndum um hver staðan er og hvernig megi bæta árangur og gæði í heilbrigðiskerfum þeirra. Berglind Ásgeirsdóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri OECD, kynnti verkefnið á lýðheilsuþingi í gær og sagði hún útgjöldin nánast alstaðar aukast og að stjórnvöld vildu leita skýringa. MYNDATEXTI: Geir Gunnlaugsson, formaður Félags um lýðheilsu, Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, og Wilhelm Kirch, forseti Evrópusamtaka lýðheilsufélaga, fluttu ávörp í upphafi þingsins í gær, en það var haldið í Reykjavík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar