Kristín Gunnarsdóttir

Kristín Gunnarsdóttir

Kaupa Í körfu

Kristín Ingibjörg Gunnarsdóttir er fædd í Reykjavík árið 1957. Kristín útskrifaðist úr Hjúkrunarskólanum árið 1979 og fór í sérsnám í gjörgæsluhjúkrun til Danmörku sem hún lauk árið 1988. Kristín vann á barnadeild árin 1979-80 og frá 1981 hefur hún starfað á gjörgæsludeild, tvö ár vann hún á gjörgæslu í Danmörku. Hún hefur verið deildarstjóri á gjörgæslu Landspítalans frá árinu 1990. Kristín er gift Benóný Ásgrímssyni og eiga þau tvö börn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar