Orkuveitan veitir styrki
Kaupa Í körfu
ORKUVEITA Reykjavíkur afhenti í gær konum í verk-, tækni- og iðngreinum styrki. Vatnsveita Reykjavíkur ákvað árið 1997 að styrkja konur í verk- og tæknifræðigreinum og var það liður í jafnréttisáætlun fyrirtækisins en eftir sameiningu veitufyrirtækjanna árið 2000 hefur OR haldið þessu starfi áfram. Í ár ákvað stjórn Orkuveitunnar að efna til nýs styrkjaflokks til kvenna í fleiri námsgreinum og gátu konur sem stunda nám í vélfræði, rafvirkjun, vélvirkjun, múraraiðn og pípulögnum á framhaldsskólastigi því sótt um nú. Myndin er tekin við afhendingu styrkjanna. Frá vinstri: Guðmundur Þóroddsson, Steinunn Valdís Óskarsdóttir, Þórunn Ágústa Þórsdóttir, Sonja Schaffelhoferová, Guðrún Hulda Jónsdóttir, Dóra Elísabet Sigurjónsdóttir, Ólöf Maggný Örnólfsdóttir og Alfreð Þorsteinsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir