Lögregluhundar í Reykjavík

Júlíus Sigurjónsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Lögregluhundar í Reykjavík

Kaupa Í körfu

Lögreglumenn fóru með þá í Heiðmörk í vikunni þar sem þeir fengu meðal annars þjálfun í víðavangsleit. Hundarnir eru þjálfaðir til fíkniefnaleitar og verið er að þjálfa þá til sporleitar og mannfjöldastjórnunar, að sögn Karls Steinars Valssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns, en Þorsteinn Hraundal er yfirhundaþjálfari. Á myndinni eru Kristína Sigurðardóttir og Bylgja Baldursdóttir með hunda í víðavangsleit á æfingunni í Heiðmörk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar