Þorvaldur Jónasson

Ásdís Ásgeirsdóttir

Þorvaldur Jónasson

Kaupa Í körfu

Eftir fyrstu kennslustund Þorvalds Jónassonar, kennara í Réttarholtsskóla, rölti hann með nemendunum fram á gang skólans. Þetta var snemma árs 1964 og var þá til siðs að allir nemendur færu út í frímínútum. Allt í einu var rifið í öxlina á Þorvaldi og einn samkennari hans skipaði honum að fara út ásamt öðrum nemendum. MYNDATEXTI: Þorvaldur: Rétt skriðinn yfir tvítugt er hann hóf kennslu í Réttarholtsskóla. Nú farinn að kenna þriðja ættlið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar