Sláturgerð

Kristján Kristjánsson

Sláturgerð

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var glatt á hjalla heima hjá Bjarka Hreinssyni í Lyngholtinu á Akureyri, eitt kvöldið í vikunni. Þar var hann ásamt þremur vinum sínum, Steindóri Steindórssyni, Birgi Péturssyni og Grétari Jónssyni, í sláturgerð og voru þeir félagar, sem allir eru á þrítugsaldri, að troða í vambir þegar ljósmyndari Morgunblaðsins kom í heimsókn. MYNDATEXTI: Mörinn settur út í nýja hræru

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar