Olga Bergmann

Ásdís Ásgeirsdóttir

Olga Bergmann

Kaupa Í körfu

Orðabókarútskýringin sem ég fann á Kímera, en það er titill á einu verka Olgu Bergmann, alias Dr. B í kjallara Gerðarsafns, nær eiginlega að lýsa ágætlega sýningu Olgu í heild. Útskýringin á Kímera er á þessa leið: "...(í grískri goðsögn) eldspúandi óvættur, ljón að framan, geit í miðju og dreki að aftan (...) 2. ímynduð ófreskja. 3. fráleit hugmynd, óraunhæf von, tálsýn(...) 4. lífvera sem í eru vefir af ólíkum erfðafræðilegum uppruna; oftast notað um ágræddar plöntur." Það má segja að allir þessir þættir komi fram í verkum Olgu, nema kannski hin eldspúandi óvættur MYNDATEXTI: Luðra, hluti af samstarfi Olgu Bergmann og Dr. B.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar