Íslensku barnabókaverðlaunin 2003 - Yrsa Sigurðard.

Íslensku barnabókaverðlaunin 2003 - Yrsa Sigurðard.

Kaupa Í körfu

Yrsa Sigurðardóttir hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin árið 2003 Spaugilegar hliðar á nútímanum YRSA Sigurðardóttir hlaut í gær Íslensku barnabókaverðlaunin 2003 sem Verðlaunasjóður íslenskra barnabóka veitir. Yrsa tók við verðlaununum við athöfn í Iðnó en verðlaunasaga hennar, Biobörn, kom út á vegum bókaforlagsins Vöku-Helgafells í gær. Þetta er nítjánda bókin sem hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin. Að þessu sinni bárust um þrjátíu handrit í samkeppnina. MYNDATEXTI: Verðlaunahafinn Yrsa Sigurðardóttir ásamt dóttur sinni Kristínu Sól Ólafsdóttur eftir athöfnina í Iðnó í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar