Endurbættur forsalur Alþingishússins

Endurbættur forsalur Alþingishússins

Kaupa Í körfu

Nýr og endurbættur forsalur Alþingishússins verður tekinn í notkun í dag, að sögn Karls M. Kristjánssonar, fjármálastjóra Alþingis. Endurbætur á salnum hafa staðið yfir í sumar. Markmiðið var að færa hann í sem næst upprunalegt horf. Til þess var m.a. notast við upphaflegar teikningar af húsinu frá árunum í kringum 1880. Myndatexti: Breytingar hafa verið gerðar á forsal Alþingishússins og hefur hann verið færður í upprunalegt horf.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar