Æfing lögreglunema fyrir þingsetningu

Júlíus Sigurjónsson, julius@mbl.is

Æfing lögreglunema fyrir þingsetningu

Kaupa Í körfu

Rúmlega sextíu lögreglumenn taka þátt í setningarathöfn Alþingis á morgun; hluti þeirra sér um öryggisgæslu og hluti um "virðingarþáttinn" að sögn Karls Steinars Valssonar aðstoðaryfirlögregluþjóns. Myndatexti: Lögreglan undirbýr þingsetningu Alþingis. Á myndinni má sjá þá Aðalstein Bernharðsson og Guðbrand Sigurðsson, lögreglufulltrúa Lögregluskólans, ásamt Karli Steinari Valssyni aðstoðaryfirlögregluþjóni, auk nemenda Lögregluskólans sem sjást stilla sér upp á bak við þá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar