Landssamtaka hjartasjúklinga

Þorkell Þorkelsson

Landssamtaka hjartasjúklinga

Kaupa Í körfu

Í kringum 300 manns tóku þátt í hjartagöngu Landssamtaka hjartasjúklinga á sunnudag, að sögn Ásgeirs Þórs Árnasonar, framkvæmdastjóra Landssamtaka hjartasjúklinga, en gangan hófst við Perluna í Reykjavík. Markmið hennar var m.a. að minna á mikilvægi hreyfingar og vekja athygli á hjartasjúkdómum. Myndatexti: Vilhjálmur Vilhjálmsson, formaður Landssamtaka hjartasjúklinga, Sæunn Stefánsdóttir, aðstoðarmaður heilbrigðisráðherra, og Ásgeir Þór Árnason, framkvæmdastjóri samtakanna, í Perlunni um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar