Nemendur MR

Ásdís Ásgeirsdóttir

Nemendur MR

Kaupa Í körfu

Menntamálaráðuneytið vinnur að styttingu náms til stúdentspróf úr fjórum árum í þrjú Íslenskir stúdentar sitja nú 327 kennslustundum lengur í skólastofunni en stúdentar á hinum Norðurlöndunum. MYNDATEXTI: Menntavegurinn er langur og gangi hugmynd um styttingu náms til stúdentsprófs eftir geta nemendur hafið háskólanám að lokinni 13 ára skólagöngu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar