Undirskrift Alcoa í Reyðarfirði

Morgunblaðið RAX

Undirskrift Alcoa í Reyðarfirði

Kaupa Í körfu

Stríð stöðvar ekki áform Alcoa á Íslandi Alanin J.P. Belda, forstjóri og stjórnarformaður Alcoa, sagðist í samtali við Morgunblaðið ekki sjá neitt í stöðunni sem stöðvaði úr þessu þau áform fyrirtækisins að reisa álver hér á landi, ekki einu sinni stríð í Írak ef það skylli á, en skrifað var undir samninga um álverið á laugardag að viðstöddu fjölmenni í íþróttahúsinu á Reyðarfirði. Frá undirritun samnings: F.v: Friðrik Sophusson, Geir H. Haarde, James Gadsden sendiherra BNA, Valgerður Sverrisdóttir, Alain Belda, Smári Geirsson, Guðmundur Bjarnason og ??

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar