Morgunblaðið 40 ára árið 1953

Ólafur K. Magnússon
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Morgunblaðið 40 ára árið 1953

Kaupa Í körfu

"Sendisveit" Morgunblaðsins. Við dreifingu Morgunblaðsins í Reykjavík er borginni skipt niður í áttatíu hverfi.Í hverfi sér einn sendifulltrúi blaðsins um dreifingu þess. Sumsstaðar hjálpast þó systkyni að við blaðburðinn. Sum barnanna hafa starfað í nokkur ár við blaðburð. Aldursfoseti "sendisveitarinnar" er Magnús Guðmundsson, Þjórsárgötu 1 í Skerjafirði sem kominn er yfir áttrætt. Morgunblaðið 40 ára, árið 1953. Ljósmyndaröð úr starfsemi Morgunblaðsins. Mynd nr. 201-050-2 Mynd úr Ljósmyndasafni Ólafs K. Magnússonar/Morgunblaðsins. Ól.K.M.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar