Zeng Qingzhu

Kristján Kristjánsson

Zeng Qingzhu

Kaupa Í körfu

Nemendur í Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna kynna sér sjávarútveg í Eyjafirði "ÞETTA er í fyrsta sinn sem ég kem til Íslands. Í rauninni hafði ég aldrei heyrt landsins getið og vissi ekki neitt um það fyrr en mér bauðst þetta tækifæri," sagði Zeng Qingzhu en hann er kennari við fiskiháskólann í Dalian í norðurhluta Kína. Hann er sjötti starfsmaður skólans sem hingað kemur til náms. Hann hefur sérhæft sig í fiskvinnslu, en fiskvinnsla og fiskeldi skipa stóran sess í atvinnulífinu í Dalin. Hann var sérstaklega hrifinn af heimsókn hópsins til ÚA og honum MYNDATEXTI: Zeng Qingzhu, kennari við fiskiháskólann í Dalian.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar