Sjávarútvegsskóli Háskóli SÞ

Kristján Kristjánsson

Sjávarútvegsskóli Háskóli SÞ

Kaupa Í körfu

Nemendur í Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna kynna sér sjávarútveg í Eyjafirði Hafnarbáturinn Sleipnir rennir út úr Fiskihöfninni á fögrum haustdegi. Um borð eru 22 nemendur Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna sem kynntu sér starfsemi Akureyrarhafnar undir leiðsögn Péturs Ólafssonar skrifstofustjóra Hafnasamlags Norðurlands. Margrét Þóra Þórsdóttir og Kristján Kristjánsson brugðu sér með í sjóferðina. MYNDATEXTI: Hópurinn um borð í Sleipni, dráttarbáti Hafnasamlags Norðurlands, áður en haldið var í siglingu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar