Sparnaður

Einar Falur Ingólfsson

Sparnaður

Kaupa Í körfu

"RAFRÆNN sparnaður er sérstakt áhugamál hjá fjármálasviði Kaupáss og okkur finnst kominn tími til að menn sjái hve margar krónur sparast nákvæmlega með hagnýtingu upplýsingatækni. Það er nefnilega ekki alltaf auðvelt að sjá beinan sparnað við innleiðingu tækninnar en núna erum við farnir að sjá hann skila sér frá degi til dags. Hjá okkur er hann 30-40 milljónir á ári," segir Bjarki Júlíusson framkvæmdastjóri fjármálasviðs Kaupáss, en félagið rekur 45 mat- og sérvöruverslanir sem allar eru tengdar öflugu upplýsinga- og símkerfi MYNDATEXTI: Einar Birkir Einarsson frá Og Vodafone og Bjarki Júlíusson frá Kaupási

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar