Alþingi 2003 - Þingsetning

Brynjar Gauti

Alþingi 2003 - Þingsetning

Kaupa Í körfu

130. löggjafarþing Íslendinga var sett í gær, í upphafi haustmánaðar. Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004 var lagt fram í gær. Tæpur þriðjungur þingheims er nýkjörinn og ennfremur tekur fyrsti heyrnarlausi þingmaðurinn nú sæti á Alþingi. Þingmenn, ásamt forseta Íslands, biskupi Íslands og gestum, gengu að lokinni messu í Dómkirkjunni í Reykjavík til þinghússins þar sem forsetinn setti þingið. ENGINN MYNDATEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar