Alþingi 2003 Þingsetning
Kaupa Í körfu
130. löggjafarþing Íslendinga var sett í gær, í upphafi haustmánaðar. Fjárlagafrumvarp fyrir árið 2004 var lagt fram í gær. Tæpur þriðjungur þingheims er nýkjörinn og ennfremur tekur fyrsti heyrnarlausi þingmaðurinn nú sæti á Alþingi. Þingmenn, ásamt forseta Íslands, biskupi Íslands og gestum, gengu að lokinni messu í Dómkirkjunni í Reykjavík til þinghússins þar sem forsetinn setti þingið. Að venju stóð lögreglan í Reykjavík heiðursvörð á meðan þingsetningin fór fram og gætti jafnframt öryggis á staðnum. EKKI ANNAR TEXTI.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir