Kárahnjúkar

Rax / Ragnar Axelsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Kárahnjúkar

Kaupa Í körfu

Bjartsýni á Austurlandi Stórframkvæmdir við Kárahnjúka og væntanleg álversbygging á Reyðarfirði hafa hleypt fjöri í atvinnulífið fyrir austan. Fjarðabyggð og að Kárahnjúkar AUSTFIRÐINGAR hafa margir fyllst bjartsýni við fregnir af fyrirhugaðri stóriðju og stórframkvæmdum á Austurlandi. Víða má sjá merki þeirra breytinga sem eru í vændum. Í Shellskálanum á Reyðarfirði er boðið upp á ALCOA Special hamborgara, sem er með osti, skinku, beikoni, grænmeti, eggi og sósu. Þegar nemendur Grunnskólans á Reyðarfirði héldu árshátíð síðastliðið föstudagskvöld kom alls staðar nálægt álverið að sjálfsögðu við sögu í skemmtidagskránni. Starfsmenn Íslenskra aðalverktaka og norska fyrirtækisins NCC voru að fleyga úr aðgöngum sem liggja niður að stæði fyrirhugaðrar Kárahnjúkastíflu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar