Sólrún Björg Kristinsdóttir

Ásdís Ásgeirsdóttir
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sólrún Björg Kristinsdóttir

Kaupa Í körfu

forstöðumaður Símenntunarstofnunar Kennaraháskóla Íslands, Bls. 8 viðtal 20031002 Málþing og símenntun Athyglisbrestur og ofvirkni Sólrún Björg Kristinsdóttir, forstöðumaður Símenntunarstofnunar Kennaraháskóla Íslands, er fædd á Patreksfirði 1954. Hún tók stúdentspróf frá Menntaskólanum á Akureyri 1974, kennarapróf frá Kennaraháskóla Íslands 1981 og lauk MA-gráðu frá University of Hull í fjölmiðla- og kennslufræðum árið 2000. Starfaði sem kennari í Grundarfirði þar til hún flutti til Englands 1989. Var forstöðumaður Gagnasmiðju Kennaraháskóla Íslands frá 1999 og tók við forstöðu Símenntunarstofnunar KHÍ 2002.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar