Alþingi 2003
Kaupa Í körfu
Fjallað um aldarafmæli heimastjórnar við setningu Alþingis ALÞINGI Íslendinga, 130. löggjafarþing, var sett í gær að lokinni guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Halldór Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var endurkjörinn forseti Alþingis. Í ávarpi sínu gat hann þess að á þessum vetri yrði þess minnst að 100 ár eru liðin frá því landsmenn fengu heimastjórn og innlendan ráðherra með búsetu á Íslandi. "Með því lauk merkum áfanga í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar," sagði hann. MYNDATEXTI: Átján nýir þingmenn tóku sæti á Alþingi. Hér eru þau Katrín Júlíusdóttir frá Samfylkingu og sjálfstæðismennirnir Guðlaugur Þór Þórðarson, Guðjón Hjörleifsson og Bjarni Benediktsson.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir