Alþingi 2003

Alþingi 2003

Kaupa Í körfu

Fjallað um aldarafmæli heimastjórnar við setningu Alþingis ALÞINGI Íslendinga, 130. löggjafarþing, var sett í gær að lokinni guðsþjónustu í Dómkirkjunni. Halldór Blöndal, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, var endurkjörinn forseti Alþingis. Í ávarpi sínu gat hann þess að á þessum vetri yrði þess minnst að 100 ár eru liðin frá því landsmenn fengu heimastjórn og innlendan ráðherra með búsetu á Íslandi. "Með því lauk merkum áfanga í sjálfstæðisbaráttu þjóðarinnar," sagði hann. MYNDATEXTI: Átján nýir þingmenn tóku sæti á Alþingi. Hér eru þau Katrín Júlíusdóttir frá Samfylkingu og sjálfstæðismennirnir Guðlaugur Þór Þórðarson, Guðjón Hjörleifsson og Bjarni Benediktsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar