Haukar - HK 28:23

Sverrir Vilhelmsson

Haukar - HK 28:23

Kaupa Í körfu

TVEGGJA marka forskot Hauka reyndist HK-mönnum ógerlegt að brúa þegar liðin mættust í suðurriðli Íslandsmótsins að Ásvöllum í gærkvöldi. Hafnfirðingar sýndu einnig aga og klókindi þegar þeim tókst að hanga á þessu forskoti fram eftir síðari hálfleik - eða allt þar til gestirnir úr Kópavoginum misstu móðinn, sem Haukar nýttu sér til að skjótast fram úr í 28:23 sigri MYNDATEXTI: Hvert ertu að fara, kallinn? gætu varnarmenn HK, Alexander Arnarson, Vilhelm Gauti Bergsveinsson og Jón Bersi Ellingsen, verið að segja við Matthías Árna Ingimarsson, leikmann Hauka.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar