Þýski forsetinn í heimsókn. Minnismerki afhjúpað
Kaupa Í körfu
Hafnarfirði | Íslensk-þýsk göngumessa verður haldin sunnudaginn 5. október í Hafnarfirði, þegar gengið verður eftir göngukrossi frá nýja minnismerkinu um fyrstu lútersku kirkjuna við Hafnarfjarðarhöfn að Hafnarfjarðarkirkju, þar sem messunni verður fram haldið. (Þúsund ára saga tengir löndin saman FORSETI Þýskalands, dr. Johannes Rau, eiginkona hans, frú Christina Rau, og dóttir þeirra, Anna-Christina Rau, komu í opinbera heimsókn til Íslands í gær í boði forseta Íslands, Ólafs Ragnars Grímssonar. Í Hafnarfirði afhjúpuðu forsetar Íslands og Þýskalands minnismerki um fyrstu lúthersku kirkjuna á Íslandi sem reist var árið 1533. )
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir