Guðrún Þóra Björnsdóttir

Kristján Kristjánsson

Guðrún Þóra Björnsdóttir

Kaupa Í körfu

Valdís Jónsdóttir heyrnar- og talmeinafræðingur skrifaði doktorsritgerð um kennararöddina sem atvinnutæki VALDÍS Jónsdóttir heyrnar- og talmeinafræðingur tekur heils hugar undir með Guðrún Þóru Björnsdóttur kennara í Glerárskóla, um að hljóðkerfi ætti að vera staðalbúnaður í hverri kennslustofu. Guðrún Þóra hefur notað hljóðkerfi við kennsluna í um eitt ár og segir búnaðinn hafa nýst sér vel, en viðtal var við hana í Morgunblaðinu á dögunum. Valdís sagði að trúlega stæði engin stétt í jafn erfiðum kringumstæðum við að koma sínu á framfæri og kennarar. "Þeir þurfa að tala í gegnum hávaða og eru í stofum þar sem ekki hefur verið tekið tillit til að hljómburður eigi að gagnast þeim markhópi sem þar er." MYNDATEXTI: Guðrún Þóra Björnsdóttir talar til nemenda sinna í gegnum hljóðkerfi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar