Fragtflughlað á Keflavíkurflugvelli

Helgi Bjarnason

Fragtflughlað á Keflavíkurflugvelli

Kaupa Í körfu

Nýtt fragtflughlað tekið í notkun á Keflavíkurflugvelli Keflavíkurflugvelli | Vöruútflutningur um Keflavíkurflugvöll hefur rúmlega tvöfaldast á sjö árum. Í gær opnaði Halldór Ásgrímsson utanríkisráðherra formlega nýtt fragtflughlað á vellinum en því er ætlað að bæta þjónustu við vöruflutningana. MYNDATEXTI: Tekið í notkun: Björn Ingi Knútsson flugvallarstjóri aðstoðar Halldór Ásgrímsson við að klippa á borðann.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar