Nicole Kidman

Halldór Kolbeins

Nicole Kidman

Kaupa Í körfu

Hún vissi alveg hvað hún var að fara út í. Þetta var einmitt á þeim tímapunkti í ævi hennar þar sem hún hafði svo mikla þörf fyrir að sannreyna hversu huguð og sjálfstæð hún væri. Nicole Kidman var nýbúin að slíta samvistum við Tom Cruise þegar hún ákvað að taka að sér aðalhlutverkið í næstu mynd þessa skrítna en sjóðheita Dana sem þá var nýbúinn að fá Gullpálmann í Cannes fyrir Myrkradansarann og gera söngkonuna Björk að kvikmyndastjörnu. "Ég féll gjörsamlega fyrir Brimbroti og lét þess getið í einhverju viðtali að ég vildi gjarnan vinna með honum CANNES 2003

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar