Menntaskólinn við Sund - Brids

Þorkell

Menntaskólinn við Sund - Brids

Kaupa Í körfu

BYRJAÐ var að kenna brids sem valfag í haust í Fjölbraut við Ármúla, Menntaskólanum við Sund, Kvennaskólanum og Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum og að sögn Ljósbrár Baldursdóttur, fræðslufulltrúa Bridgesambands Íslands, er næsta öruggt að bridsnámskeið verði kennd sem valfag í mun fleiri framhaldsskólum eftir áramótin. MYNDATEXTI: Guðjón og Daggrós, sem eru í hópi margra bridsnemenda í Menntaskólanum við Sund, bíða eftir að Dóra segi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar