Geir Bjarnason forstöðumaður Samfélagshússins

Þorkell Þorkelsson

Geir Bjarnason forstöðumaður Samfélagshússins

Kaupa Í körfu

Gamla bókasafnið í Hafnarfirði fær nýtt og mikilvægt hlutverk sem vettvangur unga fólksins Gamla bókasafnið við Mjósund gengur nú í endurnýjun lífdaga. Vífilfell keypti bókhlöðuna og afhenti hana samtökunum Regnbogabörnum til afnota í lok nóvember í fyrra. Samtökin eru að leggja lokahönd á húsnæðið á efri hæðinni en hafa leigt Hafnarfjarðarbæ neðri hæðina undir félagsmiðstöð fyrir ungt fólk. Þar er nú allt á fullu við að innrétta húsnæðið og stefnt að því að opna Samfélagshúsið, eins og það er kallað, nú í október. Geir Bjarnason er forstöðumaður Samfélagshússins og segir að verkefnið sé sprottið út frá því að unga fólkið í Hafnarfirði vanti einfaldlega svona aðstöðu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar