Rósa Vestfjörð Guðmundsdóttir

Kristján Kristjánsson

Rósa Vestfjörð Guðmundsdóttir

Kaupa Í körfu

AF HVERJU getur þú ekki bara heklað eins og aðrar konur?" spurði Kári Þórðarson, eiginmaður Rósu Guðmundsdóttur, þegar hann var að rogast með þungan grjóthnullung og koma honum fyrir á kerru. Rósa sem gjarnan var kennd við Ásprent hefur síðustu 5 ár lagt stund á listsköpun sér til ánægju, hún byrjaði á að fást við rekavið en nú hin síðari misseri eiga steinar hug hennar allan MYNDATEXTI: Rósa Vestfjörð Guðmundsdóttir við síðasta verkið sem hún vann í tré og það fyrsta sem hún vann í stein.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar