Kylfingar

Kristján Kristjánsson

Kylfingar

Kaupa Í körfu

KYLFINGAR á Akureyri nutu veðurblíðunnar fram af vikunni og fjölmennt á golfvöllinn að Jaðri til að spila. Senn líður að því að golfvertíðinni ljúki þetta árið en það ræðst þó af tíðarfarinu hversu lengi verður hægt að halda áfram fram á haustið og í fyrrinótt var reyndar frost og snjóföl á jörðu í gærmorgun.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar