Puttalingur

Helgi Bjarnason

Puttalingur

Kaupa Í körfu

Bæjaryfirvöld hafa látið setja upp stoppistöð fyrir puttalinga við Hringbraut í Keflavík, við útkeyrsluna í áttina að Garði. Þar geta ökumenn sem sjá að þeir eiga samleið tekið þá upp. MYNDATEXTI: Á leið á golfvöllinn eða út í Garð: Ungi maðurinn var varla búinn að koma sér fyrir þegar fyrsti bíllinn stoppaði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar