Söngurinn gefur slökun

Sigurður Jónsson

Söngurinn gefur slökun

Kaupa Í körfu

Fólk fer í kór af því að því finnst gaman að syngja. Hjá okkur eru æfingar tvö kvöld í viku sem eru vel þess virði og gefa manni útrás ásamt því að maður lærir auðvitað mikið MYNDATEXTI: Söngelskur leikskólastjóri: Ingibjörg Stefánsdóttir í söngstund á sal í leikskólanum Álfheimum. Þar njóta börn og starfsfólk þess að syngja saman

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar