Davíð Oddsson

Davíð Oddsson

Kaupa Í körfu

SÖFNUNARNEFNDIN Metið íslenska nærveru, Valuing Icelandic Presence, lauk störfum fyrir skömmu en hún skilaði af sér meira en tveimur milljónum kanadískra dollara, um 113 milljónum króna, til styrktar íslenskudeild Manitoba-háskóla í Winnipeg og íslenska bókasafninu við skólann. Dr. T. Kenneth Thorlakson, formaður söfnunarnefndarinnar, segir að takmarkið hafi verið að safna 1.650.000 kanadískum dollurum og því markmiði hafi nær verið náð þegar söfnuninni hafi opinberlega verið hætt í árslok 2000. MYNDATEXTI: Davíð Oddsson forsætisráðherra og dr. T. Kenneth Thorlakson við opnun bókasafnsins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar