Erna Björk og Anna Hulda

Erna Björk og Anna Hulda

Kaupa Í körfu

MÆÐGURNAR Erna Björk Antonsdóttir og Anna Hulda Sigurðardóttir þurfa stundum að brjóta og bramla til að verða sér úti um efnivið í mósaíkverkin. Anna Hulda brosir út í annað og segir það ágætis útrás að mölva kínavasa og annað fínerí. Þær mæðgur fara gjarnan í Góða hirðinn og Kolaportið til að kaupa það sem á að brjóta en þær beita líka klippum á tilbúnar mósaíkflísar MYNDATEXTI: Bítlamyndin góða úr muldu grjóti: Fyrsta mósaíkverk Ernu frá gagnfræðaskólaárunum. Myndin er núna orðin vinsæl hjá unga fólkinu í fjölskyldunni hennar. Þess má geta að nýverið var fágætt tónleikaveggspjald Bítlanna á uppboði hjá Christies í Lundúnum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar